38. þingfundur 150. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 15:00 fundur settur
    Varamenn taka þingsæti
    Óundirbúinn fyrirspurnatími
     - Fundur utanríkisráðherra Íslands og Rússlands
     - Umsóknir um starf útvarpsstjóra
     - Frumvarp um Menntasjóð námsmanna
     - Tímasetning næstu alþingiskosninga
     - Ráðningarfyrirkomulag hjá RÚV
     - Desemberuppbót lífeyrisþega
    Um fundarstjórn: Úrskurður forseta um óundirbúna fyrirspurn þingmanns
    Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga (gildissvið)
    Óháð úttekt á Landeyjahöfn
    Skráning einstaklinga (heildarlög)
    Heimild til að greiða bætur vegna dóms Hæstaréttar í máli nr. 521/2017
    Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri (afnám búsetuskilyrða)
    Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020
    Tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda (tekjuskattur einstaklinga, barnabætur, persónuafsláttur)
    Sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki (skatthlutfall)
    Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 269/2019 um breytingu á bókun 31 við EES-samninginn (samvinna á sérstökum sviðum utan marka fjórþætta frelsisins o.fl.)
    Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 128/2019 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi)
    Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 172/2019 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn (neytendavernd)
    Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árunum 2019 og 2020
    Umferðarlög (viðurlög o.fl.)
    Tollalög o.fl.
  • Kl. 17:42 fundi slitið